Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýslunefnd
ENSKA
regulatory committee
Samheiti
reglunefnd
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB frá 28. janúar 2003 um innherjasvik og markaðsmisnotkun (markaðssvik), getur evrópska verðbréfanefndin gengt hlutverki stjórnsýslunefndar í skilningi ákvörðunar ráðsins 1999/468/EB frá 28. júní 1999 um reglur um meðferð framkvæmdavalds sem framkvæmdastjórninni er falið.

[en] Pursuant to Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council of 28 January 2003 on insider dealing and market manipulation (market abuse), the European Securities Committee may act as regulatory committee within the meaning of Council Decision 1999/468/EC of 28 June 1999 laying down the procedures for the exercise of implementing powers conferred on the Commission.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. nóvember 2003 um breytingu á ákvörðun 2001/528/EB um að koma á fót evrópskri verðbréfanefnd

[en] Commission Decision of 5 November 2003 amending Decision 2001/528/EC establishing the European Securities Committee

Skjal nr.
32004D0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira